Flos - Arrangements Round Miðstærð

Flos - Arrangements Round Miðstærð

Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan ljósabúnað. Arrangements ljósin eru glæsileg hönnun úr smiðju Michael Anastassiades fyrir Flos. Ljósin eru þannig hönnuð að hægt er að leika sér með uppsetningu og hanna sitt eigið ljós sem hentar hverju rými, allt frá litlu loftljósi yfir í stærri skúlptúr. Arrangements veita mjúka, dimmanlega LED lýsingu sem hægt er að stjórna frá 1-10. Athugið að þarf sem hægt er að velja um nokkrar útgáfur af rósettum eru þær seldar sér.

Framleiðandi: Flos

Hönnuður: Michael Anastassiades

Ártal: 2018

Vörunúmer: 437-F0407030

Lagerstaða: Uppseld í netverslun

133.000 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lagerEfniviður: Ál


Stærð

​Ø: 66,5 cm

Þ: 0,8 kg

Tengdar vörur

Flos - Arrangements Rósetta Lítil

Flos - Arrangements Line

Fyrirspurn um vöru