Flos - Foglio Veggljós White

Flos - Foglio Veggljós White

Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Foglio veggljósið er hönnunareintak frá hinum víðfræga ítalska arkítekt, Tobia Scarpa en hann hannaði ljósið árið 1966. Veggljósið veitir fallega lýsingu upp og niður með veggnum. Hægt er að panta veggljósið í þremur litum: silfrað, hvítt og svart. Með Foglio ljósinu koma tvær 8 W E27 dimmanlegar perur.  

Framleiðandi: Flos

Ártal: 1966

Hönnuður: Tobia Scarpa

Vörunúmer: 437-F2400009

Lagerstaða: Væntanlegt

36.500 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lagerEfniviður: Stál


Stærð

H: 21 cm 

Ø: 37 cm

D: 9,7 cm 

Þyngd: 3,74 kg 

2x 8 W E27 perur 

Tengdar vörur

Flos - Arco Gólflampi E27

Flos - OK Gólflampi Black

Flos - Tab Gólflampi White

Flos - Snoopy Borðlampi Black

Fyrirspurn um vöru