Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Miss K. lampinn er hannaður af hinum heimsfræga listamanni Philippe Starck og hlaut hann Red Dot Design Award árið 2004 fyrir Miss K. Á lampanum er dimmer svo hægt er að stjórna birtunni og hægt er að fá hann í nokkrum litum.