Flos - Ray F2 Gólflampi Black

Flos - Ray F2 Gólflampi Black

Flos var stofnð árið 1962 en þetta ítalska ljósafyrirtæki leggur áherslu á að hanna og framleiða nútímanlegan en klassískan ljósabúnað. Ray gólflamparnir frá Flos slóu í gegn um leið og þeir komu á markaðinn. Þessi fallega hönnun er fá árinu 2006 úr smiðju Rodolfo Dordoni. Lampinn er dimmanlegur (0-100%) og í hann fer 1x 205W halogen pera eða 1x 21W LED pera.  

Framleiðandi: Flos

Ártal: 2006

Hönnuður: Rodolfo Dordoni

Vörunúmer: 437-F5921030

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 239.000 krEfniviður: Gler

Efniviður: Stál

Efniviður: Ál

Efniviður: PMMA


Stærð

Ø: 43cm H: 170cm 
halogen MAX 205W / LED 21W

Tengdar vörur

Flos - Arco Gólflampi LED

Flos - Ray T Borðlampi White

Flos - Miss K. Lampi Black

Flos 265 Veggljós Black

Fyrirspurn um vöru