Karfa

Flos Skygarden 1 Loftljós Black

399.000 kr.

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

Flos – Skygarden 1 Loftljós Black. Skygarden loftljósin voru hönnuð af Marcel Wanders árið 2007. Í ljósið fer HSGS 150W E27 halogen pera. Athugið að perurnar þarf að versla sérstaklega og fylgja því ekki með keyptu ljósi. Hér eru Skygarden ljósið sýnt svart en einnig er hægt að sérpanta ljósið matt svart, hvítt, ryðbrúnt og gyllt.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 437-f0001030 Flokkar: , Vörumerki: Hönnuður: Marcel WandersEfniviður: StálÁrtal: 2007

Vörulýsing

Flos var stofnað árið 1962 af Dino og Cesare Cassina í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

Flos – Skygarden 1 Loftljós Black. Skygarden loftljósin voru hönnuð af Marcel Wanders árið 2007. Í ljósið fer HSGS 150W E27 halogen pera. Athugið að perurnar þarf að versla sérstaklega og fylgja því ekki með keyptu ljósi. Hér eru Skygarden ljósið sýnt svart en einnig er hægt að sérpanta ljósið matt svart, hvítt, ryðbrúnt og gyllt.

Stærðir

Ø: 60 cm
L snúru: 2,7 m
Þ: 13 kg
ATHUGIÐ að perur fylgja ekki með ljósinu
MAX 150 W
220-250V

Tengdar vörur

Scroll to Top