Ljósafyrirtækið Frandsen stofnaði Benny Frandsen árið 1968 í kjallaranum á heimili sínu í Danmörku. Cohen ljósið er nútímaleg og töff hönnun sem fegrar hvaða heimili sem er. Á ljósinu er 250cm svört tausnúra.
Framleiðandi: Frandsen
Hönnuður: Frandsen Design Group
Vörunúmer: 830-1442-6600101
Lagerstaða: Til á lager
Efniviður: Málmur
Ø: 25 cm
MAX: 40W
Fæst í Casa Skeifunni 8 og á casa.is.