Holmegaard - Jól 2019 Órói Stjarna

Holmegaard - Jól 2019 Órói Stjarna

Á ári hverju gefur Holmegaard út jólalínu sem samanstendur af fallegri glervöru með hátíðlegu yfirbragði. Einn af hönnuðum jólalínunnar er Ann-Sofi Romme en á ári hverju sér hún um að hanna jólaóróana fallegu; stjörnu, hjarta, kúlu og bjöllur í tveim stærðum. Í ár er jólabjallan skreytt gylltu snjókorni umkringt litlum, rauðum hjörtum og doppum. Allir óróarnir eru úr munnblásnu gleri og þeim fylgir rauður borði sem passar fallega við mynstrið.

Framleiðandi: Holmegaard

Hönnuður: Ann-Sofi Romme

Ártal: 2019

Vörunúmer: 100-4800393

Lagerstaða: Til á lager

1.990 krEfniviður: Munnblásið Gler


Stærð

H: 8,5 cm

Tengdar vörur

Holmegaard - Jól 2019 Órói Hjarta

Holmegaard - Jól 2019 Órói Bjalla Lítil

Holmegaard - Jól 2019 Órói Kúla

Holmegaard - Jól 2019 Órói Bjalla Stór

Fyrirspurn um vöru