Iittala - Aalto Vasi 160mm White

Iittala - Aalto Vasi 160mm White

Árið 1936 hannaði Alvar Aalto línu af vösum sem hafa síðan þá verið tákn Skandinavískar nútímahönnunnar. Enn í dag er sérhver vasi munnblásinn af sérþjálfuðu starfsfólki sem gerir hvern og einn vasa einstakan. Alvar Aalto er einn af frumkvöðlum nútímaarkítektúr ásamt því að vera þekktur fyrir hönnun sína á hinum ýmsu hlutum. 

Framleiðandi: Iittala

Hönnuður: Alvar Aalto

Ártal: 1936

Vörunúmer: 825-5111007042

Lagerstaða: Til á lager

18.950 krEfniviður: Munnblásið Gler


Stærð

H: 160mm

Tengdar vörur

Iittala - Aalto Skál 75mm Clear

Fyrirspurn um vöru