Kaasa kertastjakarnir frá Iittala voru hannaðar af Ilkka Suppanen. Sérhver kertastjaki er einstakur þar sem glerið er munnblásið af sérþjálfuðu starfsfólki Iittala en innri hluti stjakans er gerður úr ryðfríu stáli. Stjakarnir gefa frá sér hlýja og þæginlega birtu á köldum vetrarkvöldum.
Framleiðandi: Iittala
Hönnuður: Ilkka Suppanen
Ártal: 2018
Vörunúmer: 825-5111026607
Lagerstaða: Til á lager
Efniviður: Munnblásið Gler
Efniviður: Ryðfrítt Stál
H: 115mm Ø: 141mm