Iittala - Toikka Annual Cube 2015

Iittala - Toikka Annual Cube 2015

Iittala hefur framleitt einn glertening á ári eftir hönnun Oiva Toikka síðan árið 1977.  2015 teningurinn var aðeins framleiddur í 2000 eintökum og er því algjörlega einstakur. Oiva Toikka er eitt stærsta nafn í finnskri hönnun og hefur unnið til ótal verðlauna fyrir listaverk sín úr gleri. 

Framleiðandi: Iittala

Hönnuður: Oiva Toikka

Ártal: 2015

Vörunúmer: 825-5111015914

Lagerstaða: Til á lager

109.900 krEfniviður: Munnblásið Gler


Stærð

B: 87mm H: 97mm

Tengdar vörur

Iittala - Toikka Fugl Sooty Owl

Iittala - Toikka Fugl Baby Owl Lítil

Fyrirspurn um vöru