Iittala - Toikka Fugl Mediator Dove

Iittala - Toikka Fugl Mediator Dove

Árið 1972 hannaði Toikka sinn fyrsta fugl og síðan þá hefur hann hannað yfir 400 fugla. Sérhver fugl er munnblásinn af sérþjálfuðu starfsfólki sem gerir hvert og eitt eintak einstakt. Oiva Toikka er eitt stærsta nafn í finnskri hönnun og hefur unnið til ótal verðlauna fyrir listaverk sín úr gleri. 

Framleiðandi: Iittala

Hönnuður: Oiva Toikka

Vörunúmer: 825-5111007641

Lagerstaða: Uppseld í netverslun

36.900 krEfniviður: Munnblásið Gler


Stærð

L: 170 mm H: 120 mm

Tengdar vörur

Iittala - Toikka Fugl Waiter

Fyrirspurn um vöru