Ultima Thule línan frá Iittala er alveg einstök. Karaflan er falleg undir rauðvínið jafnt sem vatnið. Innblásturinn af yfirborði línunnar fékk Tapio Wirkkala frá bráðnandi ís frá Lapplandi. Iittala ákvað að bæta við Ultima Thule línuna árið 2015 í tilefni þess að það voru 100 ár síðan Wirkkala fæddist.