Ultima Thule línan frá Iittala er alveg einstök. Innblásturinn af yfirborði línunnar fékk Tapio Wirkkala frá bráðnandi ís frá Lapplandi. Iittala ákvað að bæta við Ultima Thule línuna árið 2015 í tilefni þess að það voru 100 ár síðan Wirkkala fæddist.