Stella kertastjakinn frá danska fyrirtækinu Kähler var hannaður af Þóru Finnsdóttur sem sem útskrifaðist frá hönnunarskólanum í Danmörku árið 2009. Kertastjakinn er falleg hönnun sem slegið hefur í gegn bæði á íslenskum markaði sem og dönskum.
Framleiðandi: Kähler
Hönnuður: Þóra Finnsdóttir
Vörunúmer: 826-12461
Lagerstaða: Til á lager
Efniviður: Keramík
H: 8,5cm Ø: 13,5cm