Ítalska fyrirtækið Kartell sérhæfir sig í húsgögnum og öðrum munum úr plasti. Philippe Starck hannaði A.I. stólinn fyrir Kartell með Autodesk gervigreindarhugbúnaði til að búa til öflugan og stöðugan stól úr 100% endurunnu plasti (thermoplastic technopolymer) og er hann sá fyrsti í heiminum sem hannaður er með gervigreind.