Ítalska fyrirtækið Kartell sérhæfir sig í húsgögnum og öðrum munum úr plasti. Generic C stóllinn hefur þæginlegt bak og arma og er sérstaklega hannaður fyrir bari og veitingastaði. Einnig hentar stóllinn vel í eldhúsið eða borðstofuna.
Framleiðandi: Kartell
Hönnuður: Philippe Starck
Ártal: 2017
Vörunúmer: 255-05816/09
Lagerstaða: Til á lager
Efniviður: Plast
Hæð: 83,5 cm
Sætishæð: 46,5 cm
Breidd: 52 cm
Dýpt: 51 cm