Kartell - Glossy Marble Borð Symphonie

Kartell - Glossy Marble Borð Symphonie

Kartell er einn stærsti og virtasti framleiðandinn í vönduðum hönnunarvörum úr plasti. Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Glossy Marble borðið hannaði ítalski arkítektinn Antonio Citterio ásamt Oliver Löv. Fæturnir eru úr máluðu stáli og borðplatan úr stein með marmaraáferð- og útliti. Borðið er fáanlegt í fleiri stærðum og litum sem hægt er að sérpanta í Casa Skeifunni 8.

Framleiðandi: Kartell

Hönnuður: Antonio Citterio & Oliver Löw

Vörunúmer: 255-04573/MS

Lagerstaða: Til á lager

369.000 krEfniviður: Steinn

Efniviður: Stál


Stærð

H: 72 cm

B: 192 cm

L: 118 cm

Tengdar vörur

Kartell - Jelly Blómavasi Copper

Kartell - Blast Sófaborð 130x80cm Smoke

Kartell - Multiplo Borð Ø: 118cm Black Marble

Kartell - Charles Ghost Kollur Low Crystal

Fyrirspurn um vöru