Kartell - Jolly Hliðarborð Crystal

Kartell - Jolly Hliðarborð Crystal

Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Jolly borðið var hannað af Paolo Rizzatto. Borðið hentar vel sem hliðarborð, er sem dæmi fullkomið undir Kartell Bourgie lampann. Einnig passar borðið vel sem barnaborð með LouLou Ghost barnastólnum. 

Framleiðandi: Kartell

Hönnuður: Paolo Rizzatto

Vörunúmer: 255-08850/B4

Lagerstaða: Til á lager

21.000 krEfniviður: Plast


Stærð

H: 40 cm 

Borðplata: 40x40 cm 

Þ: 2,3 kg

Tengdar vörur

Kartell - LouLou Ghost Barnastóll

Kartell - Componibili Hirsla 2ja Hæða

Kartell - Bourgie Lampi Matt Black Limited Edition

Kartell - Bourgie Lampi Crystal

Fyrirspurn um vöru