Kartell - Rugguhestur Crystal

Kartell - Rugguhestur Crystal

Rugguhesturinn frá ítalska gæðafyrirtækinu Kartell er einstök og falleg hönnunarvara sem er fáanlegur í nokkrum fallegum litum. Rugguhesturinn, sem gerður er úr harðgerðu plasti, er tilvalinn inn í barnaherbergið eða sem skrautmunur í stofuna. 

Framleiðandi: Kartell

Ártal: 2016

Hönnuður: Nendo

Vörunúmer: 255-03270/B4

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 39.900 krEfniviður: Plast


Stærð

H: 73cm B: 62cm D: 28cm

Tengdar vörur

Kay Bojesen Rugguhestur

Kay Bojesen Sebrahestur

Fyrirspurn um vöru