Kartell - Sir Gio Hringborð

Kartell - Sir Gio Hringborð

Sir Gio hringborðið frá Kartell var hannað af hinum heimsfræga listamanni Philippe Starck. Þó svo að borðið sé úr plasti er það einstaklega sterkbyggt. Kartell er einn stærsti og virtasti framleiðandinn í vönduðum hönnunarvörum úr plasti.

Framleiðandi: Kartell

Hönnuður: Philippe Starck

Vörunúmer: 255-03275/16

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 259.000 krEfniviður: Plast


Stærð

H: 72cm Ø: 120cm 

Tengdar vörur

Kartell - Kabuki Loftljós Crystal

Kartell - Bourgie Lampi Black

Kartell - Comback Ruggustóll Red

Fyrirspurn um vöru