Ítalska fyrirtækið Kartell sérhæfir sig í húsgögnum og öðrum munum úr plasti. Piuma stóllinn er hannaður af Piero Lissoni og er ein byltingarkenndasta hönnun Kartell vegna þess hve þunnur stóllinn er og einstaklega léttur. Andries Von Onck hannaði Tiramisu tröppuna árið 1991 og er burðargeta hennar allt að 260kg. Tröppuna er hægt að festa við vegg og draga út og smelal saman eftir þörfum.
Framleiðandi: Kartell
Hönnuður: Andries Von Onck
Ártal: 1991
Vörunúmer: 255-70007/00
Lagerstaða: Sérpöntun
Efniviður: Plast
H: 91 cm
B: 42 cm
D: 69 cm