Kartell - Venice Stóll Black

Kartell - Venice Stóll Black

Kartell er ítalskt gæðafyrirtæki sem er helst þekkt fyrir fallegan ljósabúnað og húsgögn úr plasti. Venice stólinn var hannaður til heiðurs ítölsku borgarinnar Venice. Stóllinn hefur klassískt útlit þar sem þægindi eru höfð í fyrrarúmi og var hannaður af hinum franska Philippe Starck en hann er einn frægasti hönnuður Evrópu í dag. 

Framleiðandi: Kartell

Hönnuður: Philippe Starck

Ártal: 2018

Vörunúmer: 255-05806/09

Lagerstaða: Til á lager

37.900 krEfniviður: Plast


Stærð

H: 75cm B: 51cm D: 51cm 

Tengdar vörur

Kartell - Masters Barstóll H:98cm Black

Fyrirspurn um vöru