Karfa

Kay Bojesen – Söngfugl Alfred

16.590 kr.

Vörulýsing

Kay Bojesen fæddist árið 1886 í Kaupmannahöfn þar sem hann útskrifaðist sem silfursmiður árið 1910 eftir að hafa verið lærlingur Georg Jensen. Árið 1919 gifti Bojesen sig og eignaðist sitt fyrsta barn sem kveikti á löngun hans til að skapa viðarleikföng. Árið 1922 tók Kay Bojesen þátt í leikfangakeppni í Kaupmannahöfn þar sem hann setti inn fjögur leikföng: viðartrommu, viðarskip, reiðdreka og vegasalt – og vinnur verðlaun. Bojesen opnaði litla kjallaraverslun árið 1932 þar sem hann vann ásamt eiginkonu sinni næstu 26 árin og seldi þar leikföng sín, silfurmuni, viðarskálar, diska o.fl.

Í dag er Kay Bojesen álitið eitt stærsta hönnunarnafn Danmerkur og er hönnun hans er meðal þeirra vinsælustu þar í landi en síðan litla kjallaraverslun hans lokaði hafa margar af hans vörum ekki verið í framleiðslu. Eftir að Bojesen lést árið 1958 erfðu börnin hans og síðar barnabörn fyrirtækið sem í dag er innan Rosendahl Design Group. Rosendahl Design Group hóf aftur framleiðslu á nokkrum af hinum frábæru hönnunum Bojesen sem framleiddar eru á grundvelli upprunalegra teikninga hans og með virðingu fyrir stöngum skilyrðum sem hann hafði varðandi efni og vinnu.

Söngfuglinn hannaði Kay Bojesen árið 1950, með innblástur frá fuglunum sem heimsóttu hann á veröndina, og nefndi þá eftir fjölskyldumeðlimum sínum. Fuglarnir fóru ekki í framleiðslu fyrr en fyrst árið 2012 og voru þeir þá endurskapaður og framleiddir eftir gömlum ljósmyndum úr myndaalbúmi fjölskyldunnar. Söngfuglinn Alfred er búinn til úr náttúrulegri og reykri eik.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Uppselt
Casa Glerártorgi: Uppselt (Sýningareintak)
Hafnartorg Gallery: Uppselt (Sýningareintak)
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 100-39408 Flokkar: , , , , , , Vörumerki: Hönnuður: Kay BojesenEfniviður: EikÁrtal: 1950

Vörulýsing

Kay Bojesen fæddist árið 1886 í Kaupmannahöfn þar sem hann útskrifaðist sem silfursmiður árið 1910 eftir að hafa verið lærlingur Georg Jensen. Árið 1919 gifti Bojesen sig og eignaðist sitt fyrsta barn sem kveikti á löngun hans til að skapa viðarleikföng. Árið 1922 tók Kay Bojesen þátt í leikfangakeppni í Kaupmannahöfn þar sem hann setti inn fjögur leikföng: viðartrommu, viðarskip, reiðdreka og vegasalt – og vinnur verðlaun. Bojesen opnaði litla kjallaraverslun árið 1932 þar sem hann vann ásamt eiginkonu sinni næstu 26 árin og seldi þar leikföng sín, silfurmuni, viðarskálar, diska o.fl.

Í dag er Kay Bojesen álitið eitt stærsta hönnunarnafn Danmerkur og er hönnun hans er meðal þeirra vinsælustu þar í landi en síðan litla kjallaraverslun hans lokaði hafa margar af hans vörum ekki verið í framleiðslu. Eftir að Bojesen lést árið 1958 erfðu börnin hans og síðar barnabörn fyrirtækið sem í dag er innan Rosendahl Design Group. Rosendahl Design Group hóf aftur framleiðslu á nokkrum af hinum frábæru hönnunum Bojesen sem framleiddar eru á grundvelli upprunalegra teikninga hans og með virðingu fyrir stöngum skilyrðum sem hann hafði varðandi efni og vinnu.

Söngfuglinn hannaði Kay Bojesen árið 1950, með innblástur frá fuglunum sem heimsóttu hann á veröndina, og nefndi þá eftir fjölskyldumeðlimum sínum. Fuglarnir fóru ekki í framleiðslu fyrr en fyrst árið 2012 og voru þeir þá endurskapaður og framleiddir eftir gömlum ljósmyndum úr myndaalbúmi fjölskyldunnar. Söngfuglinn Alfred er búinn til úr náttúrulegri og reykri eik.

Stærðir

H: 16 cm

Þvottaleiðbeiningar

Tengdar vörur

Scroll to Top