Lykketrold - Jólatré Stórt

Lykketrold - Jólatré Stórt

Fyrsta lukkutröllið var hannað af Thomas Dam sem var fátækur sjómaður í Danmörku. Síðan þá hafa margir framleitt eftirmynd af þessu trölli en það er aðeins til eitt lukkutröll - lukkutröllið frá The Troll Company í Gjöll í Norður Danmörku.

Grandam fjölskyldan er skemmtileg viðbót við vöruúrval Lykketrold og hægt er að fá alla fjölskyldumeðlimina og annað skraut í hátíðarbúningnum. Jólatrén eru fáanleg í tveim stærðum og fallegt er að stilla þeim upp með jólatröllunum og búa til ævintýralegt jólaþorp.

Framleiðandi: Lykketrold

Vörunúmer: 32-93702

Lagerstaða: Til á lager

3.390 krEfniviður: Keramík


Stærð

H: 19 cm

Tengdar vörur

Lykketrold - Jólatröll Stóra Systirin

Lykketrold - Jólatré Lítið

Lykketrold - Jólatröll Bróðirinn

Lykketrold - Jólatröll Tvíburasystirin

Lykketrold - Jólakertastjaki

Fyrirspurn um vöru