Ýmsir skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Múmín hnífapörin eru framleidd í samstarfi við rétthafa múmínálfana af fyrirtækinu Hackman. Múmín hnífaparasettið fyrir börnin inniheldur Míu litlu teskeið, Múmínsnáða skeið, Múmínmömmu gaffal og Múmínpabba hníf.