Ýmis skemmtilegir hlutir gerast í Múmíndalnum en sögur Múmínálfana hafa verið sagðar af Tove Jansson síðan árið 1945. Um árabil hefur Arabia systurfyrirtæki Iittala gefið þeim nýtt líf á fallegum og skemmtilegum borðbúnaði. Múmínsnáðinn hefur brennandi ævintýraþrá og því er lífið hans einn stór leiðangur. Athugið varast skal mikinn hitamismun t.d. beint úr ísskáp í ofn.