Natuzzi - Agra Armstóll

Natuzzi - Agra Armstóll

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Agra armstóllinn er í nútímalegum stíl með fallegum flottum stálfótum. Hægt er að panta stólinn í ýmsum gerðum, sjá nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali.

 

Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar um tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á milli áklæðistegunda á hægri spássíu. 

Framleiðandi: Natuzzi

Hönnuður: Natuzzi Design Team

Vörunúmer: 444-2903003

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 159.000 krEfniviður: Leður eða tauáklæði


Stærð

B: 69 cm 

D: 89 cm 

H bak: 84 cm 

H sætis: 41 cm 

Afhendingartími 14-16 vikur

Tengdar vörur

Natuzzi - Tempo Armstóll

Natuzzi - Diesis Armstóll

Natuzzi - Dodi Armstóll

Natuzzi - La Scala Armstóll

Fyrirspurn um vöru