Natuzzi - Duca Sófi Model 2959

Natuzzi - Duca Sófi Model 2959

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra en vörur Natuzzi eru seldar í yfir 120 löndum. Duca sófinn frá Natuzzi er nútímalegur sófi með stillanlegum höfuðpúða og útdraganlegri fótahvílu. Hægt er að panta Duca sófann í ýmsum stærðum og gerðum (t.d. L.241cm, L. 215cm, L.195cm). Við mælum með því að skoðað sé meðfylgjandi Pdf-skjal svo hægt sé að átta sig á öllum mismunandi útgáfum sófans. Einnig er hægt að panta sófan í ýmsum litum í leðri.

Athugið að uppgefið verð miðast við DUCA Model 2959, lengd 215 cm, með ct. 15 leðuráklæði.  

Meðfylgjandi Pdf-skjal sýnir allar mismunandi útfærslur sófans. 

Framleiðandi: Natuzzi

Hönnuður: Natuzzi Design Team

Vörunúmer: 444-295908820

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 469.000 krEfniviður: Leður


Stærð

L. 215 cm
D. 108 cm
H. 48 cm (sæti)
H. 78-102 cm (bak)

Afhendingartími 12-14 vikur

Fyrirspurn um vöru