Natuzzi - Mentore Sófi Model 3052

Natuzzi - Mentore Sófi Model 3052

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Mentore sófinn var hannaður með innblástri frá áttunda áratuginum og hefur hátt bak og er því einstaklega þægilegur. Hægt er að fá Mentore sófan í tveimur stærðum (L. 201cm - D. 93cm - H. 46/88cm) og (L. 162cm - D. 93cm H. 46/88cm), bæði með leður- og tauáklæði. Athugið að uppgefið verð miðast við þriggja sæta MENTORE  sófa (Model 3052), L. 201 cm með ct. 83 tauáklæði. Meðfylgjandi pdf-skjal sýnir allar útfærslur sófans.

Framleiðandi: Natuzzi

Hönnuður: Natuzzi Design Team

Vörunúmer: 444-305200983

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 389.000 krEfniviður: Tauáklæði


Stærð

L. 201 cm
D. 93cm
H. 46 cm (sæti)
H. 88 cm (bak)

 

Afhendingartími 12-14 vikur

Fyrirspurn um vöru