Natuzzi - Tenore Sófi L: 175cm

Natuzzi - Tenore Sófi L: 175cm

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Allir Natuzzi sófarnir eru hannaðir og framleiddir á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Tenore sófinn er léttur og skemmtilegur sófi með mjóa arma sem gerir hann góðan kost inn í rými sem nýta á vel. Tenore er hægt að fá sem tveggja og þriggja sæta sófa, með og án tungu. Sjá mismunandi útfærslur nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali. 

 

Verð á Natuzzi sófunum getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar um tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á milli áklæðistegunda á hægri spássíu. 

Framleiðandi: Natuzzi

Hönnuður: Natuzzi Design Team

Vörunúmer: 444-2787005

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 369.000 krEfniviður: Leður eða tauáklæði


Stærð

L: 175 cm 

D: 91 cm 

H bak: 80 cm 

H sæti: 43 cm 

Afhendingartími 14-16 vikur

Tengdar vörur

Natuzzi - Tenore Sófi L: 205cm

Natuzzi - Notturno Sófi L: 185cm

Natuzzi - Long Beach Sófi L: 194cm

Natuzzi - Don Giovanni Sófi L: 193cm

Natuzzi - Brio Sófi L: 187cm

Natuzzi - Volo Sófi L: 176cm

Natuzzi - Volo Rafmagnssófi L: 222cm

Fyrirspurn um vöru