Natuzzi - Tratto Armstóll

Natuzzi -  Tratto Armstóll

Natuzzi er ítalskt hágæða húsgagnafyrirtæki sem sérhæfir sig í vönduðum sófum og er á heimsmælikvarða þegar kemur að hönnun og framleiðslu þeirra. Öll Natuzzi húsgögnin eru hönnuð og framleidd á Ítalíu undir ströngu gæðaeftirliti.

 

Tratto stóllinn frá Natuzzi er sterkbyggður með nettum og fallegum stálfótum. Armstóll sem sómar sig vel inn í stofunni. Fætur stólsins eru úr krómuðu stáli en hægt er að fá Tratto stólinn í ýmsum litum, bæði í tau- og leðuráklæði. 

 

Verð á Natuzzi getur verið nokkuð mismunandi út frá því hvaða áklæði er valið. Hægt er að velja annars vegar um leðuráklæði og hinsvegar um tauáklæði. Þessar mismunandi týpur áklæða koma síðan í nokkrum gæðaflokkum. Hægt er að skoða mismun á milli áklæðistegunda á hægri spássíu. 

 

Hægt er að skoða allar mismunandi útgáfur í meðfylgjandi Pdf-skjali. 

Framleiðandi: Natuzzi

Hönnuður: Natuzzi Design Team

Vörunúmer: 444-2811003

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 209.000 krEfniviður: Leður

Efniviður: Tauáklæði


Stærð

H bak: 75 cm 

H sætis: 41 cm

D: 89 cm 

B: 82 cm

Afhendingartími 12-14 vikur

Tengdar vörur

Natuzzi - Tratto Sófi L: 207 cm

Natuzzi - Tratto Sófi L: 145 cm

Fyrirspurn um vöru