Naver Collection - Plank Borðstofuborð Villt Eik

Naver Collection - Plank Borðstofuborð Villt Eik

Naver Collection var stofnað árið 1995 af tveim dönskum húsgagnaframleiðendum, Aksel Kjersgaard og Gramrode. Fyrirtækið framleiðir nútímaleg húsgögn úr alls kyns viðartegundum í dönskum stíl. Plank borðstofuborðið er eitt af vinsælustu húsgögnum Naver Collection. Plank borðið hefur ákveðinn grófleika en á sama tíma þá ljómar það af léttum skandinavískum blæ. Hönnun: Nissen og Gehl MDD.

 

Plank borðstofuborðið kemur í nokkrum stærðarútgáfum; 180x100cm, 210x100cm, 240x100cm, 270x100cm & 300x100cm. Vinsælast er að hafa Plank borðið úr olíuborni eik, villtri eik eða hnotu en allar útgafur borðsins má sjá nánar í meðfylgjandi Pdf-skjali. Hægt er að kaupa aukalega stækkanir á Plank sem eru 50x100cm að stærð. 

Framleiðandi: Naver Collection

Hönnuður: Nissen & Gehl

Vörunúmer: 082-GM3200-OW-

Lagerstaða: Sérpöntun

Frá 619.000 krEfniviður: Stál

Efniviður: Villt Eik


Stærð

H borð: 74 cm 

 

Borðplata (40mm): 

  1. 180 x 100 x cm
  2. 210 x 100 x cm
  3. 240 x 100 x cm
  4. 270 x 100 x cm
  5. 300 x 100 x cm

Tengdar vörur

Naver Collection - Plank Borðstofuborð Hnota

Naver Collection - Plank Borðstofuborð Eik

Naver Collection - Strawberry Sófaborð Hvíttuð Eik

Fyrirspurn um vöru