Postulínslampi Gíraffi

Postulínslampi Gíraffi

Postulínslamparnir frá Kerzenfarm eru stílhreinir og sóma sig vel inn í barnaherberginu. Fallegir lampar sem henta vel sem skírnargjöf, afmælisgjöf eða sængurgjöf fyrir krílið í þínu lífi. Athugið að ljósapera fylgir ekki með lampanum. Í lampanum er e14 skúfgangur og við mælum með LED peru sem samsvarar 25/40 wöttum. 

Framleiðandi: Karzenfarm

Vörunúmer: 975-30235

Lagerstaða: Til á lager

7.990 krEfniviður: Postulín

Tengdar vörur

Postulínslampi Hvalur

Postulínslampi Fíll

Kartell - LouLou Ghost Barnastóll

Kartell - Battery Lampi

Kartell - Take Lampi

Fyrirspurn um vöru