Robert Welch - Drum Salt- & Piparstaukar

Robert Welch - Drum Salt- & Piparstaukar

Drum er vönduð og falleg lína frá breska fyrirtækisins Robert Welch sem inniheldur m.a. þetta fallega sett. Staukarnir taka lítið pláss og því er tilvalið að hafa uppi á matarborðinu þegar snætt er. 

Framleiðandi: Robert Welch

Hönnuður: Robert Welch

Vörunúmer: 802-DRUBR3427V/2

Lagerstaða: Til á lager

9.190 krEfniviður: 18/10 Stál


Stærð

H: 8cm B: 9cm 

Tengdar vörur

Robert Welch - Molton Kertastjaki 18cm

Fyrirspurn um vöru