Robert Welch - Limbrey Salt- & Piparstaukar Stál

Robert Welch - Limbrey Salt- & Piparstaukar Stál

Flottir salt- & piparstaukar úr Limbrey línunni frá Robert Welch. Staukarnir er úr hágæða 18/10 ryðfríu stáli með hnotutoppi og er nefndir eftir John Limbrey, silfursmiði og hönnuði sem vann með Robert Welch í yfir 40 ár. Innblástur við hönnunina var fengið frá staukum sem gerðir voru á sjöunda áratuginum.

Framleiðandi: Robert Welch

Hönnuður: Robert Welch

Vörunúmer: 802-LIMBR3427V/2

Lagerstaða: Til á lager

5.490 krEfniviður: Hnota

Efniviður: 18/10 Stál


Stærð

H: 14,5cm

Tengdar vörur

Robert Welch - Limbrey Kertastjaki Stál 16cm

Robert Welch - Limbrey Kertastjaki Stál 21,5cm

Robert Welch - Limbrey Piparstaukur Burstað Stál

Robert Welch - Limbrey Saltstaukur Burstað stál

Fyrirspurn um vöru