Robert Welch - Signature Handbrýni

Robert Welch - Signature Handbrýni

Borðbrýni sem er einfalt í notkun úr Signature línunni frá breska gæðafyrirtækinu Robert Welch. Á brýninu er plasthandfang sem á að halda í svo auðvelt sé að brýna hnífana. Glæra plastið utan um keramikhjólin vendar þau og kemur einnig í veg fyrir að hnífarnir séu brýndir vitlaust.

 

 

 

Framleiðandi: Robert Welch

Hönnuður: Robert Welch

Vörunúmer: 802-SIGSA2102V

Lagerstaða: Til á lager

4.290 krEfniviður: Plast

Efniviður: Keramík


Stærð

L: 19cm H: 6,5cm 

Tengdar vörur

Fyrirspurn um vöru