Rosendahl - Grand Cru Eldfast Mót Lítið

Rosendahl - Grand Cru Eldfast Mót Lítið

Erik Rosendahl stofnaði fyrirtækið árið 1984 sem umboðsskrifstofa fyrir iittala og átta árum síðar hóf Rosendahl framleiðslu á eigin vörum. Í dag eru alls níu fyrirtæki í Rosendahl Design Group, m.a. Kay Bojesen, Holmegaard, Kähler og að sjálfsögðu Rosendahl.

Árið 1993 hannaði gullsmiðurinn Erik Bagger stálvíntappan fyrir Rosendahl sem hlaut miklar vinsældir og í kjölfarið varð Grand Cru línan til. Það sem einkennir Grand Cru línuna eru rákirnar fjórar sem skornar eru í vörurnar og veitir þeim þannig fágað og tímalaust yfirbragð. Eldföstu mótin fást í þrem stærðum sem hægt er að stafla svo þau taka lítið pláss uppi í skáp. Litla mótið er frábært til þess að elda smáa rétti, bera fram kartöflur o.fl. Einnig er mótið hentugt til þess að geyma í afganga þar sem það er frostþolið og hægt er að kaupa á það lok.

Framleiðandi: Rosendahl

Hönnuður: Rosendahl

Vörunúmer: 100-25601

Lagerstaða: Til á lager

3.690 krEfniviður: Gler


Stærð

L: 23,5cm

B: 12,5cm

H: 6cm

Tengdar vörur

Rosendahl - Grand Cru Matardiskur 27cm

Rosendahl - Grand Cru Eldföst Skál 19cm

Rosendahl - Grand Cru Eldfast Mót Stórt

Rosendahl - Grand Cru Eldfast Mót Miðstærð

Rosendahl - Grand Cru Framreiðslufat 44cm

Fyrirspurn um vöru