Ferðamálið frá Rosendahl er nýjung úr vinsælu Grand Cru línunni. Ferðamálið hefur þéttan smellutappa og hægt er að drekka úr því allan hringinn. Grand Cru línan frá Rosendahl hefur lengi hlotið mikillra vinsælda vegna stílhreins yfirbragðs.
Framleiðandi: Rosendahl
Hönnuður: Rosendahl
Vörunúmer: 100-36405
Lagerstaða: Til á lager
Efniviður: Stál
H: 19 cm V: 40 cl Ø: 9 cm