Hitabrúsinn frá Rosendahl er nýjung úr vinsælu Grand Cru línunni. Brúsinn er úr ryðfríu stáli með smellutappa og loki sem nota má sem bolla. Grand Cru línan frá Rosendahl hefur lengi hlotið mikillra vinsælda vegna stílhreins yfirbragðs og eru hitabrúsarnir engin undantekning frá því.