Karfa

Rosendahl – Grand Cru Rauðvínsglös 45cl 2stk

3.890 kr.

Vörulýsing

Erik Rosendahl stofnaði fyrirtækið árið 1984 sem umboðsskrifstofa fyrir iittala og átta árum síðar hóf Rosendahl framleiðslu á eigin vörum. Í dag eru alls níu fyrirtæki í Rosendahl Design Group, m.a. Kay Bojesen, Holmegaard, Kähler og að sjálfsögðu Rosendahl.

Árið 1993 hannaði gullsmiðurinn Erik Bagger stálvíntappan fyrir Rosendahl sem hlaut miklar vinsældir og í kjölfarið varð Grand Cru línan til. Það sem einkennir Grand Cru línuna eru rákirnar fjórar sem skornar eru í vörurnar og veitir þeim þannig fágað og tímalaust yfirbragð. Línan inniheldur glös í ýmsum stærðum og gerðum sem henta fyrir hvers kyns drykki. Glasið sem valið er undir rauðvín hefur áhrif á bragð vínsins. Túlípanaformið á Grand Cru rauðvínsglösunum hentar undir margar tegundir rauðvína og gefur formið víninu pláss til þess að anda.

Availability: Á lager

Casa Skeifan 8: Á lager
Casa Glerártorgi: Á lager
Hafnartorg Gallery: Uppselt
Vefverslun: Á lager
Vörunúmer: 100-25340 Flokkar: , , , Vörumerki: Hönnuður: Erik BaggerEfniviður: Gler

Vörulýsing

Erik Rosendahl stofnaði fyrirtækið árið 1984 sem umboðsskrifstofa fyrir iittala og átta árum síðar hóf Rosendahl framleiðslu á eigin vörum. Í dag eru alls níu fyrirtæki í Rosendahl Design Group, m.a. Kay Bojesen, Holmegaard, Kähler og að sjálfsögðu Rosendahl.

Árið 1993 hannaði gullsmiðurinn Erik Bagger stálvíntappan fyrir Rosendahl sem hlaut miklar vinsældir og í kjölfarið varð Grand Cru línan til. Það sem einkennir Grand Cru línuna eru rákirnar fjórar sem skornar eru í vörurnar og veitir þeim þannig fágað og tímalaust yfirbragð. Línan inniheldur glös í ýmsum stærðum og gerðum sem henta fyrir hvers kyns drykki. Glasið sem valið er undir rauðvín hefur áhrif á bragð vínsins. Túlípanaformið á Grand Cru rauðvínsglösunum hentar undir margar tegundir rauðvína og gefur formið víninu pláss til þess að anda.

Stærðir

H: 28,8 cm 

Ø: 9 cm

V: 45 cl 

Þvottaleiðbeiningar

Tengdar vörur

Scroll to Top