Rosendahl - Grand Cru Tertudiskur á Fæti

Rosendahl - Grand Cru Tertudiskur á Fæti

Erik Rosendahl stofnaði fyrirtækið árið 1984 sem umboðsskrifstofa fyrir iittala og átta árum síðar hóf Rosendahl framleiðslu á eigin vörum. Í dag eru alls níu fyrirtæki í Rosendahl Design Group, m.a. Kay Bojesen, Holmegaard, Kähler og að sjálfsögðu Rosendahl.

Árið 1993 hannaði gullsmiðurinn Erik Bagger stálvíntappan fyrir Rosendahl sem hlaut miklar vinsældir og í kjölfarið varð Grand Cru línan til. Það sem einkennir Grand Cru línuna eru rákirnar fjórar sem skornar eru í vörurnar og veitir þeim þannig fágað og tímalaust yfirbragð. Í línunni er að finna diska og skálar í ýmsum stærðum, framleiðsluföt, bolla og krúsir, hnífapör, áhöld o.fl.

Framleiðandi: Rosendahl

Hönnuður: Rosendahl

Vörunúmer: 100-21103

Lagerstaða: Til á lager

11.790 krEfniviður: Postulín


Stærð

Ø: 33cm

Tengdar vörur

Iittala - Kastehelmi Tertudiskur á Fæti 240mm Clear

Iittala - Kastehelmi Tertudiskur á Fæti 315mm Clear

Iittala - Kastehelmi Tertudiskur 315mm Grey *hættir*

Iittala - Kastehelmi Tertudiskur 315mm Clear

Fyrirspurn um vöru