Viskíglösin úr Grand Cru línunni eru þykkbotna og falla vel í hendi. Grand Cru línan frá Rosendahl hefur hlotið mikillra vinsælda vegna stílhreins yfirbragðs. Viskíglösin eru falleg hönnun sem passar vel inn á öll heimili.
Framleiðandi: Rosendahl
Hönnuður: Rosendahl
Vörunúmer: 100-25344
Lagerstaða: Til á lager
Efniviður: Gler
H: 8,5cm Ø: 9cm V: 27cl