Tekk skurðarbrettin frá Skagerak eru falleg eign sem getur enst ævilangt. Þau eru framleidd úr endatré sem veldur því að ekki flísast upp úr brettinu. Ekki má þvo brettið upp úr of heitu vatni og mikilvægt er að bera matarolíu á það reglulega. Skagerak hóf framleiðslu á viðar gólfefni og gegnheilum stigum árið 1977 og hefur síðan þá framleitt trévöru í hæsta gæðaflokki.