Skagerak - Nordic Steikarhnífur & gaffall

Skagerak - Nordic Steikarhnífur & gaffall

Steikarhnífurinn og gaffallinn úr Nordic línunni frá Skagerak eru mjög fallegir. Hnífapörin passa vel með tekk skurðarbrettunum, salatsettinu og fleiru frá Skagerak. Haldið er úr tekk við og því má ekki þvo áhöldin upp úr of heitu vatni. Skagerak hóf framleiðslu á viðar gólfefni og gegnheilum stigum árið 1977 og hefur síðan þá framleitt trévöru í hæsta gæðaflokki

 

Framleiðandi: Skagerak

Hönnuður: Skagerak

Vörunúmer: 410-S1600275

Lagerstaða: Til á lager

4.900 krEfniviður: Tekk

Efniviður: Ryðfrítt Stál


Stærð

L: 22cm 

Tengdar vörur

Skagerak Grillstangir 2stk

Skagerak - Fionia Bakki Tekk

Skagerak Grilláhöld 3stk

Fyrirspurn um vöru