Slamp - Clizia Borðlampi

Slamp - Clizia Borðlampi

Clizia lampinn er alveg einstök hönnun Adriano Rachele úr smiðju ítalska fyrirtækisins Slamp. Lampinn nýtur sín í hvaða rými heimilisins sem er, hvort sem hann verður náttborðslampi, stofuskraut eða settur á veisluborðið, á veitingastaðinn, kaffihúsið eða jafnvel hótelherbergið. Hleðslurafhlaða er í lampanum sem endist í sjö klukkustundir á fullri hleðslu.

Hönnuður: Adriano Rachele

Vörunúmer: 50-CLI78TAVB0C1F_000

Lagerstaða: Til á lager

34.900 krEfniviður: LED

Efniviður: Cristalflex


Stærð

Ø: 27 cm

H: 25 cm

Tengdar vörur

Flos - Spun Light T2 Borðlampi Black

Frandsen - Fabian Mini Borðlampi Black

Fyrirspurn um vöru