Danska fyrirtækið Specktrum framleiðir einstakar, gæða lúxusvörur á viðráðanlegu verði. Haustið 2020 hóf fyrirtækið framleiðslu á fallegum glösum og karöflum í ýmsum útfærslum og litum. Karöflurnar eru hentugar undir hvers kyns drykki, t.d. vatn, safa, vín eða kokteila.