Danska fyrirtækið Specktrum framleiðir einstakar, gæða lúxusvörur á viðráðanlegu verði. Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af fallegum blómavösum og kertastjökum í hinum ýmsu gerðum, stærðum og litum, ásamt öðrum vörum eins og bökkum og tertudiskum. Meadow Swirl blómavasarnir komu nýir á markað veturinn 2020, rétt á eftir karöflunum í sömu línu. Vasarnir eru munnblásnir verða því engir tveir alveg eins.