Danska fyrirtækið Just Right framleiðir hönnunarvörur sem hafa oft verið gleymdar í tug ára. Árið 2015 tók Just Right yfir framleiðslu á heimsfræga Stoff kertastjakanum sem var hannaður á sjötta áratugnum af Werner Stoff. Glæsilegur kertastjaki sem tekur 3 kerti. Antique kertastjakarnir eru aðeins seldir þrír saman í pakka.