Tonon - Wave Soft Hægindastóll Leður Black

Tonon - Wave Soft Hægindastóll Leður Black

Ítalska fyrirtækið Tonon hefur verið að framleiða húsgögn síðan árið 1926. Til að byrja með var fyrirtækið fremur smátt en á árunum 1950-1960 jókst framleiðsla Tonon til muna. Í dag er Tonon einn þekktasti framleiðandinn á heimsvísu þegar kemur að stólum og borðum. Wave hægindastóllinn er heimsfræg hönnun úr smiðju Peter Maly sem hægt er að fá í mörgum mismunandi litum og útgáfum: slettan eða hvilftaðan, í leðri eða áklæði. 

Framleiðandi: Tonon

Hönnuður: Peter Maly

Vörunúmer: 218-1-90136F047B50

Lagerstaða: Væntanlegt

249.000 kr

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lagerEfniviður: Leður

Efniviður: Stál


Stærð

H: 40 / 79 cm

B: 82 cm

D: 50 / 74 cm 

Tengdar vörur

Fyrirspurn um vöru