Karfa

Flos Parentesi gólflampinn var hannaður fyrir Flos árið 1971 af Achille Castiglioni og Pio Manzú. Einstakur gólflampi/ljós sem er strengt á milli gólfs og lofts.

Flos Parentesi Gólflampi

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Parentesi gólflampinn var hannaður fyrir Flos árið 1971 af Achille Castiglioni og Pio Manzú. Einstakur gólflampi/ljós sem er strengt á milli gólfs og lofts. Parentesi er því á sama tíma ljós og gólflampi. Flottur gólflampi sem er tilvalið að stilla upp í horni stofu, við hlið sófa eða inn í borðstofunni. Flos Parentesi er með E27 persutæði og pera í lampann er ekki innifalin heldur þarf að versla aukalega. Lampinn er dimmanlegur og framleiddur í 4 litum; svartur, hvítur, rauður og krómlitaður.

Flos Parentesi Gólflampi Read More »

Flos Toio Gólflampinn kemur í þremur litum, rauður, hvítur og svartur. Toio gólflampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum

Flos Toio Gólflampi

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Toio Gólflampinn kemur í þremur litum, rauður, hvítur og svartur. Toio gólflampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum, Achille og Pier Giacomo Castiglioni, árið 1962. Nafnið á lampanum, Toio er þýðing Castiglioni bræðrana á orðinu leikfang eða Toy. Lampinn er skemmtileg hönnun þar sem hann er saman settur úr hlutum sem fá nýtt hlutverk í nýju samhengi. Peran er eins og framljós á bíl og stöngin minnir á veiðistöng. Lampinn er dimmanlegur og með honum fylgir 300W auliPAR 56 MFL pera.

Flos Toio Gólflampi Read More »

Flos OK Ljósið var hannað fyrir Flos árið 2014 af Konstantin Grcic. Einstakur gólflampi/ljós sem er strengt á milli gólfs og lofts.

Flos OK Gólflampi

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos OK Ljósið var hannað fyrir Flos árið 2014 af Konstantin Grcic. Einstakur gólflampi/ljós sem er strengt á milli gólfs og lofts. OK er því á sama tíma ljós og gólflampi. Hægt er að færa lýsinguna upp og niður strenginn og snúa í 360 gráður. Flottur gólflampi sem er tilvalið að stilla upp í horni stofu, við hlið sófa eða inn í borðstofunni. Flos OK hefur innbyggða LED lýsingu (18W, 1550lm, 2700K, cri185) sem er dimmanleg með þriggja stiga snertidimmer. OK er framleitt í þremur litum; svart, hvítt og gult.

Flos OK Gólflampi Read More »

Flos Taccia Lampinn kemur í þremur litum; brons, svartur og silfur. Taccia borðlampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum, Achille og Pier Giacomo Castiglioni, árið 1962.

Flos Taccia Lampi Lítill

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Taccia Lampinn kemur í þremur litum; brons, svartur og silfur. Taccia borðlampinn var hannaður af hinum heimsfrægu Castiglioni bræðrum, Achille og Pier Giacomo Castiglioni, árið 1962. Við hönnun á lampanum fengu þeir innblástur frá loftljósum. Taccia lampinn er án efa einn af þekktari hönnunarlömpum sögunnar. Taccia lampinn er dimmanlegur borðlampi með dreifða, óbeina lýsingu og hreyfanlegan kúpul. Ljósgjafinn er 1 COB LED 16W 2700k CRI92 og fylgir með lampanum.

 

Flos Taccia Lampi Lítill Read More »

Flos Foglio Veggljós. Fallegt ljós sem varpar geislanum upp og niður með vegginum. Foglio ljósin voru hönnuð af Tobia Scarpa árið 1966.

Flos Foglio Veggljós

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Foglio Veggljós – fallegt ljós sem varpar geislanum upp og niður með vegginum. Foglio ljósin voru hönnuð af Tobia Scarpa árið 1966.  Flott og skemmtilegt veggljós sem hægt er að sérpanta í ýmsum litum: chrome, gyllt, nikkelsvart og auðvitað svart og hvítt eins og þau sem sýnd eru hér á vefnum. Í Foglio veggljósin fara 10W LED perum (E27 perustæði). Athugið að perurnar þarf að versla sérstaklega og fylgja því ekki með keyptu ljósi. Foglio veggljósið er ekki dimmanlegt. Auðvitað er hægt að fara aðrar leiðir til þess að dimma, t.d. með HUE peru eða veggdimmer.

Flos Foglio Veggljós Read More »

Miss K. lampinn er hannaður af hinum heimsfræga listamanni Philippe Starck

Flos Miss K Lampi

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Miss K. lampinn er hannaður af hinum heimsfræga listamanni Philippe Starck og hlaut hann Red Dot Design Award árið 2004 fyrir Miss K. Á lampanum er dimmer svo hægt er að stjórna birtunni og hægt er að fá hann í nokkrum litum. Athugið að peran er ekki innifalin með lampanum heldur þarf að versla sér.

Flos Miss K Lampi Read More »

Flos Bon Jour Kóróna á/Lampa

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos Bon Jour Kóróna á/Lampa. Kórónan passar á Bon Jour lampann frá Flos en hann var hannaður af Philippe Starck árið 2017. Hér sýnum við Amber, Fume og glæran lit en hægt er að panta kórónuna í mörgum öðrum litum eins rauðum, silfur, gull og fl.

Flos Bon Jour Kóróna á/Lampa Read More »

Flos Smithfield C Loftljós

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos – Smithfield C Loftljós. Smithfield C er loftljós sem hengt er beint upp við loft. Smithfield ljósin voru hönnuð af Jasper Morrison árið 2009. Þar reyndi hann að fanga anda Smithfield markaðsins í London. Flott og skemmtilegt hangandi lofltjós sem hægt er að sérpanta í ýmsum litum. Ljósin eru dimmanleg og í þau fara 4x MAX 70W LED perur. Athugið að perurnar þarf að versla sérstaklega og fylgja því ekki með keyptu ljósi. Hér eru Smithfield ljósin sýnd í svörtum og hvítum lit, en einnig er hægt að sérpanta ljósið matt svart, steingrátt, grænt og rautt.

Flos Smithfield C Loftljós Read More »

Flos Smithfield lofljósið kemur með langri snúru og því er ljósið tilvalið fyrir ofan borðstofuborðið. Loftljós sem kemur hvítt og svart.

Flos Smithfield S Hangandi Loftljós

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

Flos – Smithfield S Hangandi Loftljós. Smithfield S eru hangandi loftljós, hönnuð af Jasper Morrison árið 2009. Þar reyndi hann að fanga anda Smithfield markaðsins í London. Flott og skemmtilegt hangandi lofltjós sem hægt er að sérpanta í ýmsum litum. Ljósin eru dimmanleg og í þau fara 4x MAX 70W LED perur. Athugið að perurnar þarf að versla sérstaklega og fylgja því ekki með keyptu ljósi. Hér eru Smithfield ljósin sýnd í svörtum og hvítum lit,  en einnig er hægt að sérpanta ljósið matt svart, steingrátt, grænt og rautt.

Flos Smithfield S Hangandi Loftljós Read More »

Flos lampinn Snoopy er einstakur borðlampi með appelsínugulum skermi.

Flos Snoopy Lampi Appelsínugulur

Flos var stofnað árið 1962 í Merano á Ítalíu. Vörumerkið byrjaði sem rannsóknarstofa fyrir hönnuði og arkitekta, sem leituðust við að gera nýjungar í ljósaiðnaðinum. Á tímum þar sem LED var að verða nýr staðall, tókst FLOS að viðhalda stöðu sinni sem nýstárlegt og krefjandi lýsingarhönnunarmerki með því að nýta möguleika þessarar nýju tækni. Í Casa fæst glæsilegt úrval af lömpum og ljósum frá Flos og við hvetjum ykkur til að koma og skoða úrvalið.

 

Flos – Snoopy lampinn er heimsfrægt hönnunareintak frá Flos sem var hannaður af Achille Castiglioni & Pier Giacomo Castiglioni árið 1967. Lifandi persóna Castiglioni bræðrana kemur sterkt fram í Snoopy lampanum. Lampinn gefur hreina birtu í gegnum þykka glerplötu sem lýsir niður marmarafót lampans. Við þetta myndast einstök lýsing sem gefur heimilinu mikinn karakter. Lampinn er með innbyggðum dimmer sem er virkjaður með snertingu (Touch-sensor dimmer). Í Snoopy fer dimmanleg LED pera með E27 skrúfgangi (max 150W). Athugið að peran er ekki innifalin með lampanum heldur þarf að versla sér. Snoopy fóturinn er úr ljósum marmara en skermurinn er framleiddur í þremur litum; svartur, grænn og appelsínugulur.

Flos Snoopy Lampi Appelsínugulur Read More »

Scroll to Top